hæhæ

nú rokka ég frá 95-96 kg :) þarf að vera duglegri að hreyfa mig, ætla að fara kaupa mér kort í líkamsrækt og sund.. Verð ég ekki dugleg :)

þessi mynd var tekin núna áðan..

og núna kemur smá fyrir og eftir

þessi var tekin í júlí í fyrra…

og þessi tekin núna í júní :)

er munur??

komin heim frá danaveldi

5. ágúst 2008

ég og mútta og dætur mínar 2 skelltum okkur í heimsókn til frændfólks í 2 vikur og var ég að koma heim og steig auðvitað á viktina.. og tadddrraaammmmm…..

97,3 kg vííííí

25,1 kg farin eftir aðgerð og 43 farin síðan í maí í fyrra

:)

kv ágústa gella