Þetta er yndislegur læknir. Bara að segja það strax. Ég er bara svakalega fúl við líkamann minn. Ef hann ætlar að láta svona við mig :(

ég fékk að vita hvað væri ca í gangi úr blóðprufunum, fyrir aftan skjaldkirtilinn eru 4 kalkhórmon (man ekki hvað það heitir) en kalkið í blóðinu og d vítamínið er í rosalega góðu standi hjá mér. En þessi kalkhormón er að aukast mjög mikið :( fór í blóðprufu áðan og á að mæta aftur til hennar 2 apríl. Og þá fæ ég að vita úr prufunum, ef það reynist sama niðurstaða og kom í ljós upp á landspítalnum, fæ ég mjög líklega ekki aðfara í aðgerð í apríl. ALlir að krossleggja fingurnar að þetta sébara tómt bull hjá mér hehe.. að ekkert sé að.
annars þarf ég að fara í ómskanna og láta skoða þessa kirtla betur. Því hún minntist á að eitthvað gæti verið stíflað og þá þarf að skera það burt :(

hjálp sko.. nokkur tárin runnu niður í bílnum á leið heim og vá ég er ekki að höndla þessar fréttir sko.. Þannig allir gefa mér góða strauma og þetta má ekki vera neitt..

kveðja

ágústa