Ég er hérna ein sem er búin að vera berjast við kg fjöldann síðan ég fæddist. Mamma segir alltaf að ég hafði fæðst með útblásnar kinnar og algjör bolla :)

man eftir mér þegar ég fór í leikskóla (notabene 5 ára) að þá var mér strítt. Strítt í skóla, og fram eftir aldri. Ég lærði fljótt að loka á þessa stríðni og svaraði á móti :)

en núna loksins sé ég fram að þessi aukakg fari með mikilli hjálp. AÐgerðin er 10 apríl 2008 og það verður æðislegt :)

ég er búin að vera blogga hérna síðan júní 2007 og þá er ég búin að leyfa fólki að sjá hvernig mér gengur :) og æðislegt er að fá comment frá ykkur

bestu kveðjur

Ágústa :)

agustag@hotmail.com ef þú/þið viljið hafa samband